Hoppa yfir valmynd

Öflugt félagslíf

VIÐ VILJUM HAFA GAMAN Í VINNUNNI

Hjá okkur starfar samheldinn og skemmtilegur hópur af starfsfólki sem gerir félagslífið kraftmeira og skemmtilegra. Isavia sér um að skipuleggja fjölda viðburða fyrir starfsfólk á hverju ári, m.a. höldum við glæsilega árshátíð fyrir starfsfólk Isavia og dótturfyrirtækja. 

Starfsmannafélag Isavia og dótturfyrirtækja, Staffið, skipuleggur fjölda viðburða á hverju ári - þannig stuðlar Staffið að fjölbreyttu og öflugu félagslífi.