MATREIÐSLUMAÐUR/NEMI
Víkin er glæsilegt mötuneyti Isavia sem þjónustar starfsfólk Isavia og aðra samstarfsaðila á Keflavíkurflugvelli. Þeir sem starfa í Víkinni annast matreiðslu í samráði við matreiðslumann og framreiðir morgunmat, hádegismat og kvöldmat. Einnig er boðið upp á salat og súpu og starfsfólk Víkurinnar hafa umsjón með salatbarnum. Þar að auki sinnir starfsfólk frágangi og uppvaski, móttöku birgða og áfyllingu á kæla og kaffivélar.
Um nokkur hundruð manns fara í gegnum Víkina á dag og því er mikilvægt að starfsfólk í Víkinni er þjónustulundað og hafi metnað fyrir því að bjóða upp á góðan mat fyrir starfsfólk flugvallarsamfélagsins. Í Víkinni er unnið á 2-2-3 vöktum. Hérna er hægt að lesa meira um vaktakerfið.