Hoppa yfir valmynd

UMSÓKN UM AÐGANGSHEIMILD EINSTAKLINGS HJÁ INNANLANDSFLUGVÖLLUM

Aðgangskortastjórnandi eða staðgengill hans (ábyrgðarmaður) er ábyrgur fyrir umsókn um aðgangsheimild fyrir starfsmann síns fyrirtækis og ber ábyrgð á því að umsóknareyðublöð séu rétt út fyllt, læsileg og að þeim fylgi þau gögn sem tekin eru fram á umsóknareyðublöðunum. Aðgangskortastjórnandi er jafnframt tengiliður við Passaútgáfu. Athugið að forsenda fyrir afgreiðslu umsóknar er að fyrirtækið sé skráð hjá Passaútgáfu.

Tegund umsóknar *

Fyrirtæki / Stofnun

Greiðandi

Upplýsingar um starfsmann

Mynd skal vera skýr og með ljósan/hlutlausan bakgrunn í stærð 35-45 mm/600 px

Aðgangsheimild

**Krafa um bakgrunnsathugun hjá Lögreglu

Sérstakar heimildir

Umsókn um bakgrunnsathugun og önnur fylgigögn í viðhengi

Athugasemdir

Isavia notar þær persónugreinanlegu upplýsingar sem settar eru fram á eyðublaði þessu, s.s. nafn, netfang og símanúmer í þeim tilgangi að vinna úr umsóknum og auðkenna umsækjendur. Upplýsingar eru ekki afhentar þriðja aðila. Að umsóknarferli loknu eru gögn varðveitt í 30 ár og flytjast að þeim tíma liðnum til Þjóðskjalasafns Íslands skv. lögum nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn. Nánari upplýsingar um meðferð persónuupplýsinga hjá Isavia má finna hér.