Hoppa yfir valmynd

Í ár gefur Isavia út ársskýrslu félagsins í áttunda sinn samkvæmt viðmiðum og staðli Global Reporting Initiative (GRI). Þar segjum við frá þeim áskorunum og tækifærum sem félagið stendur frammi fyrir þegar kemur að sjálfbærni og áhrifa starfsemi félagsins á efnahag, umhverfi og samfélag.

Isavia er þjónustufyrirtæki sem gegnir því mikilvæga hlutverki að hafa með höndum rekstur, viðhald og uppbyggingu á innviðum sem er grunnur að flugsamgöngum landsins, tengingum við umheiminn og flugi á milli heimsálfa. Starfsemin skiptir þar af leiðandi miklu máli fyrir þjóðarhag og við leggjum okkur fram við að haga störfum okkar á öruggan og skilvirkan hátt í sátt við umhverfi og samfélag.

Sjálfbærni er höfð að leiðarljósi í öllu sem félagið gerir og við sýnum frumkvæði og vinnum markvisst að því að vera til fyrirmyndar í málaflokknum á Íslandi. Við vinnum stöðugt að því að auka sjálfbærni í öllu flugvallarsamfélaginu, deilum þekkingu og reynslu og eigum í góðri samvinnu við nærsamfélagið. Þannig byggjum við upp langtímavirðisauka fyrir hagkerfið í heild. 

* Ársskýrsla uppfærð 19. apríl 2024


Lesa ársskýrslu Isavia 2023





Tekjur
m.kr. m.kr.
Hagnaður
m.kr. m.kr.
Eigið fé
m.kr. m.kr.
Fjárfestingar ársins
m.kr. m.kr.
Arðsemi eiginfjár
% %
Eiginfjárhlutfall
% %
Meðalfjöldi stöðugilda
Skattaspor
m.kr. m.kr.
Kolefnisspor reksturs
tonn CO<sub>2</sub> ígildi tonn CO2 ígildi
Fjöldi flugvéla sem fór um flugstjórnarsvæðið
Fjöldi farþega á öllum flugvöllum samstæðunnar
Fjöldi starfsfólks