Hoppa yfir valmynd
2.10.2017
Nýtt sjónflugskort fyrir Ísland komið út

Nýtt sjónflugskort fyrir Ísland komið út

 
Nýtt sjónflugskort fyrir Ísland var gefið út af Isavia í ágúst sl. og er í mælikvarðanum 1:500.000. Prentuð kort eru fáanleg hjá Isavia og er upplýsingar um verð að finna í Flugupplýsingabréfinu (AIC) Subscriptions to Aeronautical Information Publications.
 
Sjónflugskortið er einnig aðgengilegt á netinu og geta flugmenn nálgast það þar til að hafa í snjalltækjum sínum. Kortið má finna á slóðinni: https://www.isavia.is/c/kort