Hoppa yfir valmynd
11.1.2013
Viltu þjóna flugi með okkur?

Viltu þjóna flugi með okkur?

Þó nokkur störf eru laus til umsóknar hjá Isavia um þessar mundir, bæði fastar stöður sem og sumarafleysingar. Sumarið er háannatími í fluginu og þá stækkar starfsmannahópurinn töluvert mikið. Auk þess hefur verið stöðug farþegaaukning undanfarin ár og hópurinn hefur stækkað í takt við það.

Við hvetjum áhugasama til þess að kynna sér störf í boði og sækja um hér.