Hoppa yfir valmynd

VIÐSKIPTAVINIR

Helstu viðskiptavinir flugstjórnarmiðstöðvar Reykjavíkur eru flugfélög og flugrekendur, bæði íslenskir og erlendir.

Icelandair var stærsti viðskiptavinur flugstjórnarmiðstöðvarinnar árið 2018, bæði þegar litið er til fjölda fluga og floginna kílómetra í svæðinu. Flugfélagið United Airlines fylgdi fast á eftir hvað varðar flogna kílómetra í svæðinu.