- Netfang er ólæsilegt. Mikilvægt er að netfang umsækjanda sé greinilegt því viðkomandi fær sent rafrænt námskeið á sitt persónulega netfang.
- Liður 1 í bakgrunnspappírum á að vera auður. Þar fyllir Isavia inn viðeigandi upplýsingar.
Passaútgáfan er í móttöku Isavia á 3. hæð á Keflavíkurflugvelli.
Um leið og þú hefur lokið prófinu getur þú sótt passann í passaútgáfu Isavia á milli 8.00 og 16.00 alla virka daga. Þar er tekinn mynd af þér og passinn prentaður út. Passinn er virkjaður um leið og þú getur strax byrjað að nota hann.
Passaútgáfan er í móttöku Isavia á 3. hæð á Keflavíkurflugvelli.
Þegar þú hefur verið bakgrunnskoðaður og fengið jákvæða umsögn lögreglu, færðu sent rafrænt námskeið á netfangið sem var gefið upp í umsókninni. Í tölvupóstinum er að finna viðhengi með leiðbeiningum.
Í tölvupóstinum er að finna viðhengi með innritunarlykli og leiðbeiningum.
Vinnutengdar upplýsingar færðu hjá þínum vinnuveitanda eða næsta yfirmanni.
Ef þú ert að vinna í Fríhöfninni eða hjá Isavia þá sækirðu fötin þín á skrifstofur Isavia á 3. hæð í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Ef þú ert að vinna hjá öðrum en Fríhöfninni eða Isavia, færðu upplýsingar hjá þínum vinnuveitanda.
Vinsamlegast hafðu samband við vinnuveitanda þinn eða nánasta yfirmann.