BráðabirgðaLEYFI
Einstaklingar og ökutæki geta fengið tímabundnar aðgangsheimildir vegna styttri veru inni á haftasvæði Keflavíkurflugvallar. Ekki er hægt að sækja um bráðabirgðarleyfi fyrir starfsfólk sem er að bíða eftir bakgrunnsskoðun.
Umsóknir um bráðabirgðaheimild |
Bráðabirgðaheimild ökutækis |
Bráðabirgðaheimild einstaklings |
Bráðabirgðaheimild fyrir einstaklinga með fylgd stjórnstöðvar |
Bráðabirgðaheimild fyrir hópa * |
* Smellið á hlekkinn og opnið skjalið í Acrobat til að hægt sé að fylla það út og vista. Hópaumsóknina skal svo senda á annað hvort hopstjorar.checkpoints@isavia.is eða checkpoints@isavia.is
UMSÓKNIR UM AÐGANGSHEIMILD
Áður en einstaklingur getur fengið aðgangsheimild verður fyrirtækið eða stofnunin að vera á skrá hjá Passaútgáfu Isavia. Í skráningunni kemur fram við hvað fyrirtækið starfar og hverjir tengiliðir þess eru. Fyrirtækið skipar aðgangskortastjórnanda á þess vegum sem fær heimild til að kvitta undir og senda inn umsóknir fyrir einstaklinga.
Hér fyrir neðan er að finna umsóknirnar og leiðbeiningar:
Fyrirtæki og stofnanir | |
Umsókn um skráningu fyrirtækis vegna aðgangsheimilda | |
Upplýsingar um notkun og skil á aðgangsheimildum |