Hoppa yfir valmynd

EB761 07 Bráðabirgðaleyfi fyrir ökutæki

Upplýsingar

Erindi

Ökutækjum er einungis heimilt að fá aðgang að haftasvæði flugverndar ef þau hafa lögmæta ástæðu til að vera þar.

Isavia notar þær persónugreinanlegu upplýsingar sem settar eru fram á eyðublaði þessu, s.s. nafn, netfang og símanúmer í þeim tilgangi að vinna úr umsóknum og auðkenna umsækjendur. Upplýsingar eru ekki afhentar þriðja aðila. Að umsóknarferli loknu eru gögn varðveitt í 30 ár og flytjast að þeim tíma liðnum til Þjóðskjalasafns Íslands skv. lögum nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn. Nánari upplýsingar um meðferð persónuupplýsinga hjá Isavia má finna hér.