Hoppa yfir valmynd

Sorpflokkun á Keflavíkurflugvelli

Isavia er með umhverfisstefnu þar sem fram kemur m.a. að: leggja sérstaka áherslu á góða nýtingu auðlinda, lágmörkun úrgagns og aukna endurvinnslu, leiðir til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og vistvæn innkaup.
Að draga úr myndun sorps og að flokka sorp er mikilvægur þáttur í að draga úr myndun gróðurhúsalofttegunda.