Hoppa yfir valmynd

Keflavíkurflugvöllur er dýnamískur og spennandi staður að vera á. Mikil viðskipti eiga sér stað á svæðinu en um helmingur farþega á leið úr landi kaupa sér veitingar og um 60% vörur. Framundan eru miklar stækkanir og breytingar á aðal verslunarsvæðinu sem munu auka verulega á þjónustu við farþega.

Við munum bjóða út spennandi tækifæri í verslunar- og veitingaþjónustu á næstu misserum og leitum sérstaklega eftir viðskiptafélögum sem hafa að markmiði að veita framúrskarandi þjónustu og gæði, geta starfað í flóknu viðskiptaumhverfi og brugðist hratt við síbreytilegum aðstæðum og hafa sjálfbærni að leiðarljósi.

Sjá nánari upplýsingar um núverandi tækifæri hér að neðan.

Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir

Deildarstjóri
Verslun og veitingar

Hafðu samband

Valdís Guðlaugsdóttir

Verkefnastjóri
Verslun og veitingar

Hafðu samband

Karitas Kjartansdóttir

Sérfræðingur
Verslun og veitingar

Hafðu samband