
Allar upplýsingar um tollfríðindi og innflutningstakmarkanir er að finna á vef Tollstjóra
Ef þú hefur tollskyldan varning meðferðis þegar þú kemur að utan ber þér að framvísa honum í rauðu hliði. Grænt tollhlið er hins vegar fyrir þá sem eingöngu hafa tollfrjálsan varning upp að ákveðnu verðmæti sem er tilgreint á vef Tollstjóra.
Allar upplýsingar um tollfríðindi og innflutningstakmarkanir er að finna á vef Tollstjóra