Fréttir

Bein útsending - Morgunfundur Isavia um ferðasumarið framundan
22 maí 2017
Isavia boðar til opins fundar kl 8:30 um ferðasumarið sem framundan er á Hilton Reykjavík Nordica og er hann sýndur hér í beinni útsendingu. Á fundinum verður meðal annars farið yfir þær aðgerðir sem ráðist hefur verið í til að taka sem allra best á móti ferðamönnum á Keflavíkurflugvelli, og kynnt ...
Morgunfundur Isavia um ferðasumarið framundan
19 maí 2017
Isavia boðar til opins fundar um ferðasumarið sem framundan er. Á fundinum verður meðal annars farið yfir þær aðgerðir sem ráðist hefur verið í til að taka sem allra best á móti ferðamönnum á Keflavíkurflugvelli, og kynnt uppbygging og áskoranir framkvæmdasjóðs ferðamanna.
Opinn fundur um áhrif flugumferðar á Keflavíkurflugvelli á hljóðvist í byggð
18 maí 2017
Á miðvikudaginn hélt Isavia opinn íbúafund fyrir íbúa á nærsvæði Keflavíkurflugvallar þar sem kynnt voru áhrif framkvæmda við flugbrautir á flugumferð og hljóðvist. Einnig voru kynntar niðurstöður hljóðmælinga á svæðinu sem og nýtt hljóðmælingakerfi sem opnað verður á vef Isavia í byrjun júní. Kerf...
Listaverk eftir Erró afhjúpað í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
12 maí 2017
Margrét Guðmundsdóttir varaformaður stjórnar Isavia afhjúpaði á dögunum nýtt og glæsilegt listaverk eftir Erró í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Verkið ber nafnið Silver Sabler og er veggverk úr handmáluðum keramikflísum. Verkið bætist í hóp glæsilegra listaverka sem staðsett eru í flugstöðinni og gleð...
250 manns tóku þátt í flugslysaæfingu á Akureyrarflugvelli
06 maí 2017
Um 250 manns tóku þátt í umfangsmikilli flugslysaæfingu sem haldin var á Akureyrarflugvelli í dag. Flugslysaæfingar sem þessar eru haldnar á fjögurra ára fresti á hverjum áætlunarflugvelli á Íslandi og því eru haldnar um 3-4 flugslysaæfingar á landinu á ári hverju. Æfingarnar eru almannavarnaræfing...
Óhapp við lendingu í Keflavík – engin slys á fólki
28 apr. 2017
Um kl. 17:20 í dag rann flugvél frá flugfélaginu Primera Air út af brautarenda brautar 19 í lendingu á Keflavíkurflugvelli. Engin slys urðu á fólki og litlar skemmdir á flugvélinni sjálfri. Ekki er ljóst hvað olli þessu óhappi en Rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsakar nú atvikið. Vegna óhappsins v...
Bílastæðin eru opin – nóg af lausum stæðum
19 apr. 2017
Yfir páskana kom upp óvæntur skortur á bílastæðum við Keflavíkurflugvöll vegna þess hve margir Íslendingar voru á faraldsfæti. Við viljum benda ferðalöngum á að nú eru flestir komnir til landsins aftur og því nóg af lausum stæðum við flugvöllinn.
Finnair hefur flug til Helsinki
12 apr. 2017
Finnair hóf í gær flug milli Helsinki og Keflavíkurflugvallar. Flogið verður allt árið, fimm sinnum í viku yfir sumartímann og þrisvar sinnum í viku yfir vetrartímann. Frá Helsinki flýgur Finnair til 18 áfangastaða í Asíu og mun flugið því bæta mjög tengingar á milli Íslands og Asíu.
Nýjung á Keflavíkurflugvelli: Tímabundið verslunar- og veitingarými
10 apr. 2017
Isavia kynnir nú þá nýjung á Keflavíkurflugvelli að bjóða upp á tímabundið verslunar- og veitingarými í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Fyrirkomulagið er þekkt á flugvöllum erlendis og gengur yfirleitt undir nafninu „Pop-Up“ rými. Nú fyrir sumarið 2017 er auglýst eftir aðilum til þess að reka veitingas...
Isavia setur upp sjö söguskilti um herminjar í Öskjuhlíð og Nauthólsvík
28 mar. 2017
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Björn Óli Hauksson forstjóri Isavia afhjúpuðu í gær sjö glæsileg söguskilti sem sett hafa verið upp við merkar herminjar í Öskjuhlíð og Nauthólsvík. Skiltin eru samstarfsverkefni Isavia og Reykjavíkurborgar en Friðþór Eydal starfsmaður Isavia vann texta og safnað...

« Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 Next »

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum Isavia gullmerki PWC Tern Systems Fríhöfnin