Hoppa yfir valmynd

Ársskýrsla 2022

Isavia fylgir meginreglum skýrslugerðar (reporting principles) GRI við gerð ársskýrslu félagsins og gefur hana út í samræmi við GRI Standards, staðal Global Reporting Initiative (GRI), auk sérákvæða GRI-G4 um flugvelli. Sérákvæðin taka sérstaklega á þeim áskorunum og tækifærum sem flugvellir standa frammi fyrir þegar kemur að sjálfbærni. Horft er til starfsemi félagsins og þeirra áhrifa sem hún hefur á efnahag, umhverfi og samfélagið. 

Isavia leggur áherslu á víðtækt samráð við þá hagaðila sem treysta á þjónustu fyrirtækisins og verða fyrir áhrifum af starfseminni. Starfseminnar gætir um allt land og snertir alla landsmenn.

Skoða ársskýrslu



Tekjur
m.kr. m.kr.
Hagnaður/Tap
m.kr. m.kr.
Eigið fé
m.kr. m.kr.
Fjárfestingarhreyfingar
m.kr. m.kr.
Arðsemi eiginfjár
% %
Eiginfjárhlutfall
% %
Meðalfjöldi starfa
störf störf
Skattspor
m.kr. m.kr.
Kolefnisspor reksturs
tCO2e tCO2e
Áfangastaðir
Flugfélög
Fjöldi flugvéla sem fór um flugstjórnarsvæðið

Fréttir frá 2022