Hoppa yfir valmynd

Vinalegt starfsfólk tekur vel á móti þér og afgreiðir þig á fljótlegan og þægilegan máta.

Í 10-11 verslunum finnurðu gott úrval nauðsynjavara fyrir heimilið, tilbúna rétti og matarlausnir fyrir fólk á ferðinni, þar er einnig gott úrval af heilsu- og hollustuvörum. Gómsætir kleinuhringir frá Dunkin Donuts bíða þín einnig.

Opnunartímar

Opið þegar það eru farþegaflug

Staðsetning

Komu og brottfararsalur - 1. hæð (fyrir öryggisleit)

Samfélagsmiðlar

Skoða vefsíðu