Vegna áhrifa af völdum Covid-19 má gera ráð fyrir breytilegum afgreiðslutíma hjá verslunum, veitingastöðum og bankastarfsemi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar næstu vikur. Einnig hafa einstaka aðilar lokað tímabundið.
Sjálfsalar eru aðgengilegir í flugstöðinni þar sem hægt er að nálgast drykki, samlokur, snakk og sælgæti.
Hægt er að hafa samband við einstaka þjónustuaðila til að fá nánari upplýsingar um afgreiðslutíma.
Úrval bóka og tímarita á íslensku og erlendum tungumálum
Gjafavörur, ferðatöskur og önnur ferðavara er líka á sínum stað. Vinalegt starfsfólk tekur vel á mót þér og aðstoðar þig með þekkingu sína að vopni.
Opnunartímar
Öll morgunflug, öll eftirmiðdagsflug
Staðsetning
Aðalbygging - 2. hæð (eftir öryggisleit)
Suðurbygging 1.hæð (eftir vegabréfaeftirlit)
Sími
+354 5402310