Hoppa yfir valmynd

Opnunartími

  • VÆNTANLEGT - Öll morgunflug, eftirmiðdagsflug og kvöldflug

Hamborgarastaðurinn Yuzu er vel þekktur meðal matgæðinga og hefur staðurinn margoft hlotið verðlaun fyrir hamborgarana sína. Á Yuzu verður boðið upp á vinsælustu réttina af matseðlinum, auk morgunverðar sem verður nýjung á seðlinum og sérstaklega þróað fyrir staðinn á Keflavíkurflugvelli. Framboðið á Yuzu er undir áhrifum af austurlenskri matargerð og þróað af stjörnukokkinum Hauki Má Haukssyni (Haukur chef), sem er jafnframt einn af eigendum staðarins.