Hoppa yfir valmynd
Aukinn opnunartími verslana og veitingahúsa

Með vaxandi flugumferð hefur opnunartími verslana og veitingastaða aukist. 

Fríhöfnin, Mathúsið og Arion banki eru opin fyrir hvert farþegaflug. Fyrst um sinn er aðeins boðið upp á forpakkaðan mat á Mathúsinu.

Sérverslanir og aðrir veitingastaðir eru með breytilega opnunartíma sem munu aukast í takt við flugumferð næstu vikurnar.

Hægt er að hafa samband við einstaka verslanir og veitingastaði til að fá nánari upplýsingar um opnunartíma.

Vinalegt starfsfólk tekur vel á móti þér og afgreiðir þig á fljótlegan og þægilegan máta.

Í 10-11 finnur þú gott úrval nauðsynjavara fyrir heimilið, tilbúna rétti, skyndibita, sælgæti og gos fyrir fólk á ferðinni. Þar finnur þú einnig gott úrval af heilsu- og hollustuvörum.

Opnunartímar

Óreglulegur opnunartími.

Staðsetning

Komu og brottfararsalur - 1. hæð (fyrir öryggisleit)

Samfélagsmiðlar

Skoða vefsíðu