Hoppa yfir valmynd

Opnunartími

  • Opið í samræmi við flestar brottfarir

Fagleg og persónuleg þjónustu við val á glerjum, gleraugum og útivistargleraugum.

Eyesland býður upp á vandaða og framúrskarandi þjónustu þegar kemur að sjónmælingum og ráðgjöf í verslun. Hjá Eyesland starfa sjóntækjafræðingar með margra ára reynslu í faginu og hægt er panta sjónmælingu með skömmum fyrirvara á vefsíðum Eyesland.

Eyesland var stofnuð árið 2010 af eigendum og augnlæknum Sjónlags með það að leiðarljósi bjóða vönduð gleraugu á góðu verði. Fyrr á þessu ári var opnuð glæsileg verslun Keflavíkurflugvelli og er hönnun verslunar framúrstefnuleg með sterka tilvísun í nærumhverfi og íslenska náttúru. Balmain, Ray Ban, Valentino, Max Mara, Oakley og Victoria Beckham eru meðal þeirra heimþekktu vörumerkja í Eyesland.

Einnig hafa viðskiptavinir kost á því að panta gleraugu, sólgleraugu og linsur á www.dutyfree.eyesland.is og sækja/greiða við brottför.