Vegna áhrifa af völdum Covid-19 má gera ráð fyrir breytilegum afgreiðslutíma hjá verslunum, veitingastöðum og bankastarfsemi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar næstu vikur. Einnig hafa einstaka aðilar lokað tímabundið.
Sjálfsalar eru aðgengilegir í flugstöðinni þar sem hægt er að nálgast drykki, samlokur, snakk og sælgæti.
Hægt er að hafa samband við einstaka þjónustuaðila til að fá nánari upplýsingar um afgreiðslutíma.
Eldbakaðar pizzur, ferskur fiskur og gæða samlokur
Hjá Höllu býður upp á hollan og góðan mat sem er unnin frá grunni með hágæða hráefnum. Fiskur, samlokur, salöt og eldbakaðar pizzur eru meðal annars sem boðið er upp á. Komdu og njóttu í þægilegu umhverfi, við tökum vel á móti þér.
Opnunartímar
Lokað tímabundið vegna COVID-19
Staðsetning
Suðurbygging - 2. hæð - nálægt hliði C
Sími
+354 781 6300