Opnunartími
- Opið í samræmi við allar brottfarir og komur
Vinaleg stemning og fjölbreyttur matur
Mathúsið er fjölskylduvænn veitingastaður sem býður upp á fjölbreyttan mat sem er matreiddur úr fyrsta flokks hráefni. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Mathúsið er staðsett á verslunarsvæðinu í aðalbyggingu og neðri hæð í suðurbyggingu eftir landamæraskoðun.
Staðsetning
Aðalbygging - 2. hæð (eftir öryggisleit)
Suðurbygging - 1. hæð (eftir vegabréfaeftirlit)
Sími
+354 568 6588