Vegna áhrifa af völdum Covid-19 má gera ráð fyrir breytilegum afgreiðslutíma hjá verslunum, veitingastöðum og bankastarfsemi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar næstu vikur. Einnig hafa einstaka aðilar lokað tímabundið.
Sjálfsalar eru aðgengilegir í flugstöðinni þar sem hægt er að nálgast drykki, samlokur, snakk og sælgæti.
Hægt er að hafa samband við einstaka þjónustuaðila til að fá nánari upplýsingar um afgreiðslutíma.
Íslensk hönnun og handverk
Allt frá upphafi hefur Rammagerðin lagt áherslu á sölu á íslensku handverki og gjafavöru með sérstakri áherslu á ullarvörur. Fjölbreytt úrval gjafavöru og íslenskrar hönnunar.
Opnunartímar
Öll morgunflug
Staðsetning
Aðalbygging - 2. hæð (eftir öryggisleit)
Suðurbygging 1.hæð (eftir vegabréfaeftirlit)
Sími
+354 535 6651