Hoppa yfir valmynd

Ársskýrsla Isavia 2021

Isavia gerir ársskýrslu sína samkvæmt staðli Global Reporting Initiative, GRI Standards: Core ásamt sérákvæðum GRI-G4 um flugvelli. Sérákvæðin taka sérstaklega á þeim áskorunum og tækifærum sem flugvellir standa frammi fyrir þegar kemur að sjálfbærni. Horft er til starfsemi félagsins og þeirra áhrifa sem hún hefur á efnahag, umhverfi og samfélagið. 

Isavia leggur áherslu á víðtækt samráð við þá hagaðila sem treysta á þjónustu fyrirtækisins og verða fyrir áhrifum af starfseminni. Starfseminnar gætir um allt land og snertir alla landsmenn.

Skoða ársskýrslu Isavia 2021


Ávarp forstjóra

Þrátt fyrir að árið 2021 hafi áfram borið einkenni kórónuveirufaraldursins þá mátti engu að síður sjá skýr batamerki á rekstri flugvalla og flugleiðsögu frá árinu þar á undan. Ef við horfum til dæmis til síðasta ársfjórðungs ársins 2020 þá fóru að meðaltali um 600 farþegar um Keflavíkurflugvöll á degi hverjum. Á sama tímabili á síðasta ári var þessi meðaltalstala komin í um 9.064 farþega á dag sem er um 58% af daglega meðaltalinu á seinasta ársfjórðungi ársins 2019.

Lesa ávarp Sveinbjörns


Ávarp stjórnarformanns

Áhrif kórónuveirufaraldursins á flugtengdan rekstur voru áfram veruleg árið 2021. Þegar áföll líkt og umræddur faraldur dynja yfir er öllum mikilvægt að draga andann og meta hvort fyrri áherslur séu enn gildar.  

Móðurfélag Isavia fer með rekstur Keflavíkurflugvallar. Stjórn og stjórnendur Isavia uppfærðu á síðasta ári stefnu félagsins með það að markmiði að geta blásið til sóknar í Keflavík að loknum heimsfaraldrinum.

Lesa ávarp Orra


Tekjur
m.kr. m.kr.
Hagnaður
m.kr. m.kr.
Eigið fé
m.kr. m.kr.
Fjárfestingarhreyfingar
m.kr. m.kr.
Arðsemi eiginfjár
% %
Eiginfjárhlutfall
% %
Meðalfjöldi starfa
störf störf
Skattspor
m.kr. m.kr.
Kolefnisspor reksturs
tCO2e tCO2e
Áfangastaðir
Flugfélög
Fjöldi yfirfluga
flug flug

Fréttir frá 2021