Hoppa yfir valmynd

Flugvallargjöld og þjónustuskilmálar

Hér er að finna lista yfir öll flugvallargjöld á Keflavíkurflugvelli.

FLUGVALLARGJÖLD

Rekstur Keflavíkurflugvallar deilist í aðskildar einingar og er gerð krafa um að hver þeirra sé fjárhagslega sjálfbær. Hver eining er með gjaldskrá, þ.m.t. fyrir lendingargjöld, stæðisgjöld, brottfarargjöld, flugverndargjöld, flugstöðvargjöld og PRM-gjöld (fyrir þjónustu við fatlaða/hreyfihamlaða).

nÁNAR UM FLUGVALLARGJÖLD


FLUGLEIÐSÖGUGJÖLD

Notendur Keflavíkurflugvallar greiða fyrir veitta flugleiðsöguþjónustu á flugvellinum, sem og þjónustu við aðflug og leiðarflug. Greitt er fyrir hluta af flugleiðsöguþjónustu í flugvallargjöldum flugvallarins en einnig eru innheimt sérstök flugleiðsögugjöld fyrir aðflugs- og leiðarflugsþjónustu. 

NÁNAR UM FLUGLEIÐSÖGUGJÖLD


ÞJÓNUSTUSKILMÁLAR

Hér má finna þjónustuskilmála Keflavíkurflugvallar.

ÞJÓNUSTUSKILMÁLAR