Hoppa yfir valmynd

Flugvallargjöld og þjónustuskilmálar

Hér er að finna lista yfir öll flugvallargjöld á Keflavíkurflugvelli.

FLUGVALLARGJÖLD

Rekstur Keflavíkurflugvallar deilist í aðskildar einingar og er gerð krafa um að hver þeirra sé fjárhagslega sjálfbær. Hver eining er með gjaldskrá, þ.m.t. fyrir lendingargjöld, stæðisgjöld, brottfarargjöld, flugverndargjöld, flugstöðvargjöld og PRM-gjöld (fyrir þjónustu við fatlaða/hreyfihamlaða).


Í gildi frá 1. maí 2023

Flugvallargjöld


FLUGLEIÐSÖGUGJÖLD

Notendur Keflavíkurflugvallar greiða fyrir veitta flugleiðsöguþjónustu á flugvellinum, sem og þjónustu við aðflug og leiðarflug. Greitt er fyrir hluta af flugleiðsöguþjónustu í flugvallargjöldum flugvallarins en einnig eru innheimt sérstök flugleiðsögugjöld fyrir aðflugs- og leiðarflugsþjónustu. 

NÁNAR UM FLUGLEIÐSÖGUGJÖLD


Gjaldskrá Flugverndar

Ekki er birtur tæmandi verðlisti um önnur gjöld á Keflavíkurflugvelli, en sérstök gjöld geta átt við um sérhæfðari verkefni og hægt er að nálgast upplýsingar um þau gjöld hjá viðkomandi sviðum eða deildum Isavia eins og við á.

nÁNAR UM gjaldskrá FLUGVerndar


ÞJÓNUSTUSKILMÁLAR

Hér má finna þjónustuskilmála Keflavíkurflugvallar.

ÞJÓNUSTUSKILMÁLAR