Hoppa yfir valmynd

FLUGFÉLÖG OG ÁFANGASTAÐIR Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI

Hér að neðan má sjá yfirlit yfir alla áfangastaði og flugfélög sem fljúga til og frá Keflavíkurflugvelli í júní og júlí. Áætlunin getur mögulega breyst.

Á upplýsingasíðu Evrópusambandsins má síðan finna nýtilegar upplýsingar um ferðatakmarkanir í öllum löndum sambandsins til að auðvelda skipulag ferðalagsins.

Áfangastaðir

Air Baltic

Riga

13. júlí
Þrisvar í viku

AIR GREENLAND

NUUK

17. júní
Tvisvar í viku

Atlantic Airways

Færeyjar

15. júní
Þrisvar í viku

Austrian

Vín

14. júlí
Einu sinni í viku í júlí, tíðni eykst í ágúst

British Airways

LONDON

18. júlí
Þrisvar í viku

Czech Airlines

Prag

17. júní
Tvisvar í viku

EASYJET

LONDON

1. júlí
Fimm sinnum í viku

Icelandair

Flugáætlun fyrir Icelandair


Lufthansa

Frankfurt

2. júlí
Tvisvar í viku

Munchen

5. júlí
Einu sinni í viku

NORWEGIAN

OSLÓ

2. júlí
Tvisvar í viku

SAS

Kaupmannahöfn

15. júní
Fjórum sinnum í viku

Osló

1. júlí
Þrisvar í viku

Transavia

Amsterdam

19. júní
Fjórum sinnum í viku

Nantes

6. júlí
Einu sinni í viku

Wizz Air

Búdapest

20. júní
Einu sinni í viku í júní, eykst tíðni í júlí

Katowice

20. júní
Tvisvar í viku

Mílanó

3. júlí
Þrisvar í viku

Wroclaw

19. júní
Tvisvar í viku

Dortmund

9. ágúst
Tvisvar í viku

Krakow

19. júní
Tvisvar í viku

Varsjá

20. júní
Tvisvar í viku

Gdansk

18. júní
Tvisvar í viku

London

15. júní
Tvisvar í viku í júní, eykst tíðni í júlí

Vín

16. júní
Tvisvar í viku