Hoppa yfir valmynd

Hér mætum við farþegum sem bíða spenntir eftir að kynnast landinu og þeirri þjónustu og upplifun sem þeim stendur til boða. Fullkominn staður til þess að minna á sig og fanga athygli komufarþega.
Um er að ræða 14 samtengda skjái sem staðsettir eru á töskuböndum í töskusal. Hver skjár er 80 tommur að stærð.
Auglýsingar birtast í 10 sekúndur á að minnsta kosti hverjum 110 sekúndum. Hægt er að vera með allt að fimm mismunandi útfærslur af auglýsingu sem rúlla til skiptis. Skjáirnir bjóða upp á að birta mynd eða myndband.

Markhópur: Komufarþegar
Upplausn: 1920 x 1080
Stuðningur við eftirfarandi sniðmát: MP4, MOV, JPG, PNG
Vörunúmer: M560-B