Hoppa yfir valmynd

Hér mætum við farþegum sem bíða spenntir eftir að kynnast landinu og þeirri þjónustu og upplifun sem þeim stendur til boða. Fullkominn staður til þess að minna sig á og fanga athygli komufarþega.
Um er að ræða skjá á upplýsingavegg. Skjárinn er 80 tommur að stærð.
Auglýsingar birtast í 10 sekúndur á að minnsta kosti hverjum 80 sekúndum. Hægt er að vera með allt að þrjár mismunandi útfærslur af auglýsingu sem rúllar til skiptis. Skjárinn býður upp á að birta mynd eða myndband.

Markhópur: Komufarþegar
Upplausn: 1920 x 1080
Stuðningur við eftirfarandi sniðmát: MP4, MOV, JPG, PNG