Hoppa yfir valmynd

C svæði á Keflavíkurflugvelli nær til allra farþega sem fljúga til og frá löndum innan Schengen.
Um er að ræða skjá samsettan úr níu 55 tommu skjáum
Auglýsingar birtast í 10 sekúndur á að minnsta kosti hverjum 80 sekúndum. Hægt er að vera með allt að þrjár mismunandi útfærslur af auglýsingu sem rúlla til skiptis. Skjárinn býður upp á að birta mynd eða myndband.

Markhópur: Brottfara- og komufarþegar
Stuðningur við eftirfarandi sniðmát: MP4, MOV, JPG, PNG
Upplausn: 1920 x 1080
Vörunúmer: M550-E