Hoppa yfir valmynd

D svæði á Keflavíkurflugvelli nær til allra farþega sem fljúga til og frá löndum utan Schengen s.s. Bandaríkjanna og Bretlands.
Tækifæri sem býður upp á marga skemmtilega möguleika. Um er að ræða skjá samsettan úr fjórum 55 tommu skjáum ásamt leigu á vegg sem hann er á. Veggurinn býður upp á að hanna skemmtilegt markaðsefni í kringum skjáinn til að vekja enn meiri eftirtekt.
Leigutaki hefur skjáinn út af fyrir sig. Hægt er að vera með allt að þrjár mismunandi útfærslur af auglýsingu sem rúlla til skiptis. Skjárinn býður upp á að birta mynd eða myndband.

Markhópur: Brottfara- og komufarþegar
Stuðningur við eftirfarandi sniðmát: MP4, MOV, JPG, PNG
Upplausn: 1920 x 1080
Vörunúmer: M550-E