Hoppa yfir valmynd

Umsókn um aðgang að hópbifreiðastæði

Upplýsingar

Ökutæki

 

Ný bráðabirgðaverðskrá á ytri hópbifreiðastæði tók gildi þann 5. nóvember 2018. Verðskráin mun gilda þar til mál Isavia og Samkeppniseftirlitsins hefur verið leitt til lykta. Sjá nánar fréttatilkynningu hér.

Bráðbirgðaverð:
Stakt gjald fyrir hverja ferð 19 eða færri farþega (3.200 kr.)
Stakt gjald fyrir hverja ferð 20 - 45 farþega (7.400 kr.)
Stakt gjald fyrir hverja ferð 46 eða fleiri farþega (9.900 kr.)

Ath!
Eingöngu prókúruhafi eða sá sem hefur umboð prókúru má skrifa undir samning í afgreiðslu Airport Parking og fá afhendan aðgangslykil.