Hoppa yfir valmynd
Aukinn opnunartími verslana og veitingahúsa

Með vaxandi flugumferð hefur opnunartími verslana og veitingastaða aukist. 

Fríhöfnin, Mathúsið og Arion banki eru opin fyrir hvert farþegaflug. Fyrst um sinn er aðeins boðið upp á forpakkaðan mat á Mathúsinu.

Sérverslanir og aðrir veitingastaðir eru með breytilega opnunartíma sem munu aukast í takt við flugumferð næstu vikurnar.

Hægt er að hafa samband við einstaka verslanir og veitingastaði til að fá nánari upplýsingar um opnunartíma.

Eldbakaðar pizzur, ferskur fiskur og gæða samlokur

Hjá Höllu býður upp á hollan og góðan mat sem er unnin frá grunni með hágæða hráefnum. Fiskur, samlokur, salöt og eldbakaðar pizzur eru meðal annars sem boðið er upp á. Komdu og njóttu í þægilegu umhverfi, við tökum vel á móti þér.

Opnunartímar

Lokað tímabundið vegna COVID-19

Staðsetning

Suðurbygging - 2. hæð - nálægt hliði C

Sími

+354 781 6300

Netfang

[email protected]

Samfélagsmiðlar

Skoða vefsíðu