Hoppa yfir valmynd
Skoða óskalista
Takmörkuð opnun

Mathús er opið á veitingasvæðinu í norðurbyggingunni í flugstöðinni (fyrir vegabréfaeftirlit) en hefur verið lokað á veitingasvæði í suðurbyggingu (eftir vegabréfaeftirlit) vegna fækkunar fluga sökum áhrifa COVID-19.

Við biðjumst velvirðingar á óþægindunum sem þetta kann að valda.

Vinaleg stemning og fjölbreyttur matur

Mathúsið er fjölskylduvænn veitingastaður sem býður upp á fjölbreyttan mat sem er matreiddur úr fyrsta flokks hráefni. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Mathúsið er staðsett á verslunarsvæðinu í aðalbyggingu og neðri hæð í suðurbyggingu eftir landamæraskoðun.

    

Staðsetning

Aðalbygging - 2. hæð (eftir öryggisleit)
Suðurbygging - 1. hæð (eftir vegabréfaeftirlit)

Sími

+354 421-5800

Netfang

[email protected]

Samfélagsmiðlar

Skoða vefsíðu