Hoppa yfir valmynd

Útivistarfatnaður fyrir íslenskar aðstæður

Markmið 66°NORÐUR er að búa til fatnað á fólk sem neitar að láta veðrið stjórna hvað það gerir í leik og starfi. Fatnaðurinn okkar er búinn til með það skýra markmið að takast á við íslenska náttúru og veðurfar.

66° NORÐUR

Tax free

Útivistarjakki

Frábær útivistarjakki sem er bæði vatnsfráhrindandi og andar vel. Hann er líka mjög mjúkur og þægilegur þar sem hann er úr softshell efni. 

66° NORÐUR

Tax free

Peysa

Aðsniðin og létt peysa úr Polartec® Power Dry® efni sem andar einstaklega vel og þornar fljótt.

66° NORÐUR

Tax free

Mittistaska

Vatnsheld mittistaska með endurskini.

66° NORÐUR

Tax free

Esja regnjakki

Jakki úr hátæknilegu GORE-TEX® efni sem er vatnshelt en andar vel.

66° NORÐUR

Tax free

Öxi jakki

Öxi er léttur og hlýr jakki með PrimaLoft® einangrun á bol og í kraga. Polartec® Power Stretch® flísefni í erumum og á hliðum.

Opnunartímar

Opið þegar það eru farþegaflug.

Staðsetning

Aðalbygging - 2. hæð (eftir öryggisleit)
Suðurbygging - 1. hæð (eftir vegabréfaeftirlit)

Sími

+354 535 6651

Netfang

[email protected]

Samfélagsmiðlar

Skoða vefsíðu