Hoppa yfir valmynd

Þjónusta fyrir farþega með fötlun og/eða skerta hreyfigetu

PRM ÞJÓNUSTA Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI

PRM farþegum stendur til boða aðstoð þjálfaðs starfsfólks sér að kostnaðarlausu. Hér að neðan er farið yfir helstu þætti þjónustunnar og spurningar sem gætu vaknað. 

UPPLÝSINGAR FRÁ FLUGFÉLÖGUM

Séraðstoð hjá eftirfarandi flugfélögum sem fljúga til og frá Keflavíkurflugvelli.

Séraðstoð hjá Wizz Air

Þjónustusími: +354 539-0640

Tölvupóstur: specialassistance@wizzair.com