Hoppa yfir valmynd

Spurt og svarað tengt flugvellinum

Farþegar eru ekki beðnir sérstaklega um að nota grímur í flugstöðinni eða á farþegasvæðum, en geta að sjálfsögðu gert það ef þeir kjósa svo.

Á upplýsingasíðu Evrópusambandsins má finna nýtilegar upplýsingar um ferðatakmarkanir í öllum löndum sambandsins sem auðvelda skipulag ferðalagsins.

Mælt er með að mæta a.m.k. 2 tímum fyrir brottför.